IS / EN

Algengar spurningar

Hér fyrir neðan eru algengar spurningar og svör við því sem tengist skipulagsmálum og hverfisskipulaginu.

+ - Hvað er skipulag?

Skipulag (eða skipulagsáætlun) er formleg, bindandi áætlun sveitarfélags um fyrirkomulag byggðar og mótun umhverfis langt inn í framtíðina. Í skipulagi er ákveðið hvernig landi skuli ráðstafað, til dæmis fyrir íbúðarbyggð, frístundabyggð, verslun, þjónustu eða náttúruvernd. Þar eru einnig teknar ákvarðanir um fyrirkomulag gatna og lóða og settar reglur um hönnun einstakra bygginga, svo sem hæðafjölda, fjöldi íbúða, byggingarefni og þakform. Samkvæmt íslenskum lögum á skipulag að tryggja að land sé nýtt á hagkvæman hátt með sjálfbæra þróun að leiðarljósi.

+ - Hvernig mun hverfisskipulagið líta út?

Í grunninn er hverfisskipulag eitt stórt deiliskipulag fyrir hvert hverfi borgarinnar. Reykjavík skiptist í 10 borgarhluta en innan hvers hluta er 3–4 hverfi sem hvert um sig fær sitt eigið hverfisskipulag. Í heildina verða 29 hverfisskipulagsáætlanir í Reykjavík sem munu koma í staðinn fyrir þúsundir deiliskipulagsáætlana sem eru gildandi um ýmsa reiti og götur innan Reykjavíkur. Hverfisskipulagið verður sett fram í stefnumiðuðum texta og skipulagsuppdráttum, þar sem koma fram almennar reglur og skilmálar fyrir hverfið: yfirbragð byggðar, byggingarheimildir, hæðir húsa, samgöngumynstur og ýmislegt fleira. Hvert hverfisskipulag verður einstakt því hverfi borgarinnar eru ólík og með mismunandi þarfir og áherslur til framtíðar.

+ - Hvers vegna þurfum við hverfisskipulag?

Í Aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030 eru lagðar stóru línurnar að mótun borgarinnar til langs tíma. Eitt af meginmarkmiðum aðalskipulagsins er sú stefna að öll hverfi borgarinnar verði sjálfbærari og mannvænni og gæði hins manngerða umhverfis verði sett í öndvegi. Hverfisskipulagið gegnir afar mikilvægu hlutverki við að innleiða stefnu aðalskipulagsins og útfæra nánar markmið þess. Með einu heildarskipulagi fyrir hvert hverfi borgarinnar verður einfaldara fyrir íbúa og fyrirtæki að sækja um ýmsar framkvæmdir og breytingar á eigin húsnæði innan ramma hverfisskipulagsins, án þess að þurfa að fara í kostnaðarsamar breytingar á gildandi skipulagi. Um leið sameinar hverfisskipulag gildandi deiliskipulagsáætlanir og skilmála í eitt heildarskipulag fyrir hvert hverfi borgarinnar. Slíkt einfaldar til muna gerð og eftirfylgni áætlana fyrir hvert og eitt hverfi. Hverfin í Reykjavík standa misvel að vígi eftir því hvaða málaflokkar eru metnir, svo sem aðgengi að verslun og þjónustu, almenningssamgöngur, opin rými, fjölbreytilegt húsnæði og svo framvegis. Við gerð hverfisskipulags fyrir hverfin er lögð áhersla á að draga fram styrkleika hvers hverfis og draga úr þeim veikleikum sem gætu verið til staðar í gildandi skipulagi.

+ - Hver er ávinningurinn?

Áskoranirnar í hverfunum eru ólíkar en hverfisskipulagið tekur mið af þörfum íbúa í hverju hverfi. Leitað er til íbúa um þátttöku í skipulagsferlinu enda má segja að þeir séu sérfræðingar í sínu hverf á sinn hátt og hvafi hag hverfissins að leiðarljósi. Hverfisskipulaginu er ætlað að gera íbúum auðveldara með hvers kyns framkvæmdir á sínum eignum en þetta er gert með því að einfalda skipulags- og byggingarheimildir fyrir hverfi borgarinnar og bæta aðgengi að upplýsingum um skipulagsáætlanir. Hverfisskipulag getur einnig haft margvísleg jákvæð áhrif á daglegt líf íbúa. Mikilvægur hluti af hverfisskipulaginu er að styrkja hverfiskjarna sem skapa tækifæri fyrir blómlega verslun og þjónustu í göngufæri innan hvers hverfis. Þannig verða samgöngur betri, hverfin líflegri og sérstaða hvers hverfis styrkist.

+ - Hvernig er hverfisskipulag unnið?

Hverfisskipulagið er unnið í nánu samráði við íbúa og hagsmunaaðila. Í hverjum borgarhluta er hópur skipulagsráðgjafa sem leggur drög að framtíðarsýn fyrir hverfin og mótar tillögur að hverfisskipulagi. Þessi framtíðarsýn er síðna lög fyrir sýnihhópa úr hverfunum sem Gallup hefur haldið utan um en tilgangur þessar hópa er að fá fram viðhorft íbúa á frumstigi við helstu hugmyndum. Á svipuðum tíma fá krakkar í sjötta bekk hverfisskólanna að smíða módel af eigin skólahverfi og koma hugmyndum á framfæri um hvað gæti orðið betra í hverfunum. Þegar krakkarnir eru búnir að smíða módelin og rýnihópar hafa lokið störfum er boðað til íbúafunda í hverfunum. Þar eru hugmyndir skipulagsráðgjafa að hverfisskipulagi kynntar auk þess sem starfsfólk Reykjavíkurborgar er til skrafs og ráðagerða. Á þessum fundum geta íbúar gegið hugmyndum að úrbótum í hverfunum vægi. Á íbúafundunum er einnig stuðst við miðakerfi þar sem íbúar getið valið forskifaða miða um ákveið málefni eða skrifað niður eigin hugmyndir og sett á viðeigandi staði á módelin. Þetta geta til dæmis verið hugmyndir um hvar þeir sjá fyrir sér verslun, kaffihús, strætóstoppistöðvar eða hvaðeina annað. Allar hugmyndirnar sem koma fram eru skráðar í miðlægan gagnagrunn sem tekið er mið af þegar tillaga að Hverfisskipulag í hverfin verður mótuð. Íbúar gets síðan kynnt sér hugmyndirnar sem skráðar hafa verið í gagnagrunninn á hverfisskipulag.is þar sem sjá má niðurstöðurnar eftir hverfum og efnisflokkum.

+ - Hvernig virkar hverfisskipulagið?

Hverfisskipulagið er deilsiksipulag sem nær til heils hverfis og allrar skipulagsþátta sem taka þarf á innan hverfisins. Það leysir af hólmi eldri deiliskipulög sem sum hver eru orðið 60 ára gömul og lögnu úrelt. Hverju hverfi er skipt upp í einingar sem kallaðar eru skilmálaeiningar. Skilmálaeinignar eru þyrping húsa, lóða og/eða borgarumhverfi á afmörkuðu landsvæði innan hverfis sem heyrir saman annað hvort af sögulegum, landfræðilegum, byggingartæknilegum og/ eða fagurfræðilegum ástæðum., sjá lykilhugtök hverfisskipulags. Skilmáleiningar innan hvers hverfis geta verið margar. Myndaðar eru sérstakar skilmálaeinigar um samstæðar íbúarhúsaeingar. Sérstakar skilmálaeiningar eru fyrir skóla og leikskóla, opin svæði og þjónustusvæði. Hverri skilmáleiningu er lýst og settir skilmála um helstu atriði s.s. starfsemi, byggignarmagn, lóðir, viðhald, tæknibúnað, byggðavernd (ef við á), meðhöndlun úrgangs/sorps, gróður, hljóvist og mengun, ljósvis, samgöngur osf.

+ - Hvað eru leiðbeiningar hverfisskipulags ?

Mikilvægur hluti af hverfisskipualginu eru leiðbeiningar en þær eru: Ýtarleg umfjöllun um hugtök og efnisatriði sem fjallað eru um í skipulagsskilmálum hverfiskipulags. Þeim er ætlað að miðla nánari útfærslu á skilmálum og stefnu borgaryfirvalda en líka að vera leiðbeinandi og fræðandi um einstakar útfærslur. Leiðbeiningar eru ekki tengdar einstökum skilmálaeiningum heldur eru þær algildar og ná til allrar hverfa.

Array
(
  [0] => stdClass Object
    (
      [id] => 35
      [efniA] => Hvað er skipulag?
      [efniB] => Skipulag (eða skipulagsáætlun) er formleg, bindandi áætlun sveitarfélags um fyrirkomulag byggðar og mótun umhverfis langt inn í framtíðina. Í skipulagi er ákveðið hvernig landi skuli ráðstafað, til dæmis fyrir íbúðarbyggð, frístundabyggð, verslun, þjónustu eða náttúruvernd. Þar eru einnig teknar ákvarðanir um fyrirkomulag gatna og lóða og settar reglur um hönnun einstakra bygginga, svo sem hæðafjölda, fjöldi íbúða, byggingarefni og þakform.

Samkvæmt íslenskum lögum á skipulag að tryggja að land sé nýtt á hagkvæman hátt með sjálfbæra þróun að leiðarljósi.
      [efniC] => 
      [classA] => 
      [classB] => 
      [classC] => 
      [sectionClass] => 
      [fyrir] => 
      [eftir] => 
      [sida] => spurningar
      [rodun] => 0
      [gerd] => spurning
      [slug] => hvad-er-skipulag
      [enskaA] => What is land-use planning?
      [enskaB] => A land-use plan (or urban plan) is an official, binding municipal plan that extends years into the future and specifies the layout and design of an urban settlement. The plan designates locations for various land uses; e.g. residential areas, recreational areas, shops, services and nature preserves. It also specifies decisions regarding the layout of streets and plots and stipulates regulations regarding individual building designs; e.g. building volume, number of apartments, construction material and roof design. According to Icelandic laws, land-use plans are meant to ensure that the land is used as economically as possible, with sustainable development at the forefront.
      [enskaC] => 
      [updatedAt] => 
      [translatedAt] => 2019-10-24 11:31:41
      [translationPublishable] => 0
    )

  [1] => stdClass Object
    (
      [id] => 36
      [efniA] => Hvernig mun hverfisskipulagið líta út?
      [efniB] => Í grunninn er hverfisskipulag eitt stórt deiliskipulag fyrir hvert hverfi borgarinnar. Reykjavík skiptist í 10 borgarhluta en innan hvers hluta er 3–4 hverfi sem hvert um sig fær sitt eigið hverfisskipulag. 

Í heildina verða 29 hverfisskipulagsáætlanir í Reykjavík sem munu koma í staðinn fyrir þúsundir deiliskipulagsáætlana sem eru gildandi um ýmsa reiti og götur innan Reykjavíkur.

Hverfisskipulagið verður sett fram í stefnumiðuðum texta og skipulagsuppdráttum, þar sem koma fram almennar reglur og skilmálar fyrir hverfið: yfirbragð byggðar, byggingarheimildir, hæðir húsa, samgöngumynstur og ýmislegt fleira.

Hvert hverfisskipulag verður einstakt því hverfi borgarinnar eru ólík og með mismunandi þarfir og áherslur til framtíðar.
      [efniC] => 
      [classA] => 
      [classB] => 
      [classC] => 
      [sectionClass] => 
      [fyrir] => 
      [eftir] => 
      [sida] => spurningar
      [rodun] => 0
      [gerd] => spurning
      [slug] => hvernig-mun-hverfisskipulagid-lita-ut
      [enskaA] => What does a neighbourhood plan look like?
      [enskaB] => The Reykjavík Neighbourhood Plan is basically an all-encompassing land-use plan that includes all of the city’s neighbourhoods. Reykjavík is composed of ten districts, with each district containing 3-4 neighbourhoods. Each one of these neighbourhoods will receive its own neighbourhood plan. In total, 29 neighbourhood plans will be made to replace the thousands of land-use plans currently in effect for various streets and plots within Reykjavík. These neighbourhood plans will be presented through strategic texts and planning diagrams. Such materials will stipulate general regulations and provisions for each neighbourhood regarding urban presentability, building provisions, construction volume, transportation patterns etc. As each neighbourhood is different, with different needs and different concerns for the future, each neighbourhood plan will be unique to its neighbourhood.
      [enskaC] => 
      [updatedAt] => 
      [translatedAt] => 2019-10-24 11:32:39
      [translationPublishable] => 0
    )

  [2] => stdClass Object
    (
      [id] => 37
      [efniA] => Hvers vegna þurfum við hverfisskipulag?
      [efniB] => Í Aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030 eru lagðar stóru línurnar að mótun borgarinnar til langs tíma. Eitt af meginmarkmiðum aðalskipulagsins er sú stefna að öll hverfi borgarinnar verði sjálfbærari og mannvænni og gæði hins manngerða umhverfis verði sett í öndvegi. Hverfisskipulagið gegnir afar mikilvægu hlutverki við að innleiða stefnu aðalskipulagsins og útfæra nánar markmið þess.

Með einu heildarskipulagi fyrir hvert hverfi borgarinnar verður einfaldara fyrir íbúa og fyrirtæki að sækja um ýmsar framkvæmdir og breytingar á eigin húsnæði innan ramma hverfisskipulagsins, án þess að þurfa að fara í kostnaðarsamar breytingar á gildandi skipulagi. Um leið sameinar hverfisskipulag gildandi deiliskipulagsáætlanir og skilmála í eitt heildarskipulag fyrir hvert hverfi borgarinnar. Slíkt einfaldar til muna gerð og eftirfylgni áætlana fyrir hvert og eitt hverfi.

Hverfin í Reykjavík standa misvel að vígi eftir því hvaða málaflokkar eru metnir, svo sem aðgengi að verslun og þjónustu, almenningssamgöngur, opin rými, fjölbreytilegt húsnæði og svo framvegis. Við gerð hverfisskipulags fyrir hverfin er lögð áhersla á að draga fram styrkleika hvers hverfis og draga úr þeim veikleikum sem gætu verið til staðar í gildandi skipulagi.
      [efniC] => 
      [classA] => 
      [classB] => 
      [classC] => 
      [sectionClass] => 
      [fyrir] => 
      [eftir] => 
      [sida] => spurningar
      [rodun] => 0
      [gerd] => spurning
      [slug] => hvers-vegna-thurfum-vid-hverfisskipulag
      [enskaA] => Why do we need a neighbourhood plan?
      [enskaB] => The Reykjavík Municipal Plan 2010-2030 presents an overview of the city’s general development in the coming years. A major goal of the municipal plan is to make every district within the city more sustainable and environmentally conscious. Furthermore, it strives to ensure a high quality of life within the city’s manmade environments. The Reykjavík Neighbourhood Plan serves an important function when it comes to implementing the municipal plan’s goals and executing its ground-level strategies. Having one, all-encompassing plan for each neighbourhood within the city will make it simpler for residents and companies to apply for permissions for various construction projects or alterations to their properties (within the framework stipulated by the neighbourhood plan) without having to enter into the costly process of amending existing land-use plans. The Reykjavík Neighbourhood Plan also unifies standing land-use plans and provisions into a single, all-encompassing plan that extends to all of the city’s neighbourhoods. This greatly simplifies the execution and follow-through of individual plans for individual neighbourhoods. Depending on the issues being assessed, Reykjavík’s neighbourhoods have various strengths and weaknesses; e.g. in terms of availability of shops and services, public transportation, open spaces, diversity of housing types etc. The process of creating a neighbourhood plan strives to boost the neighbourhoods’ strengths and reduce the weaknesses found within current land-use plans.
      [enskaC] => 
      [updatedAt] => 
      [translatedAt] => 2019-10-24 11:33:40
      [translationPublishable] => 0
    )

  [3] => stdClass Object
    (
      [id] => 38
      [efniA] => Hver er ávinningurinn?
      [efniB] => Áskoranirnar í hverfunum eru ólíkar en hverfisskipulagið tekur mið af þörfum íbúa í hverju hverfi. Leitað er til íbúa um þátttöku í skipulagsferlinu enda má segja að þeir séu sérfræðingar í sínu hverf á sinn hátt og hvafi hag hverfissins að leiðarljósi.  
Hverfisskipulaginu er ætlað að gera íbúum auðveldara með hvers kyns framkvæmdir á sínum eignum en þetta er gert með því að einfalda skipulags- og byggingarheimildir fyrir hverfi borgarinnar og bæta aðgengi að upplýsingum um skipulagsáætlanir.
Hverfisskipulag getur einnig haft margvísleg jákvæð áhrif á daglegt líf íbúa. Mikilvægur hluti af hverfisskipulaginu er að styrkja hverfiskjarna sem skapa tækifæri fyrir blómlega verslun og þjónustu í göngufæri innan hvers hverfis. Þannig verða samgöngur betri, hverfin líflegri og sérstaða hvers hverfis styrkist.
      [efniC] => 
      [classA] => 
      [classB] => 
      [classC] => 
      [sectionClass] => 
      [fyrir] => 
      [eftir] => 
      [sida] => spurningar
      [rodun] => 0
      [gerd] => spurning
      [slug] => hver-er-avinningurinn
      [enskaA] => What are the benefits of a neighbourhood plan?
      [enskaB] => Each neighbourhood presents unique challenges, and each neighbourhood plan takes account of the needs of the neighbourhood’s residents. A major part of the process behind creating a neighbourhood plan revolves around residents’ participation, as you might say that each resident possesses a kind of expert knowledge of their neighbourhood and has an incentive to improve their environment. Neighbourhood plans aim to make it easier for residents to undertake all sorts of construction projects on their properties. This is done by simplifying planning and building provisions for city neighbourhoods and improving access to planning information. Neighbourhood plans can also have an overall positive effect on residents’ day-to-day life. An important factor of neighbourhood plans is the strengthening of neighbourhood centres, which creates an opportunity for creating a thriving retail and service environment inside the neighbourhoods, within walking distance for all residents. This helps to improve transportation and leads to the neighbourhood becoming a bustling environment with distinct characteristics.
      [enskaC] => 
      [updatedAt] => 
      [translatedAt] => 2019-10-24 11:33:38
      [translationPublishable] => 0
    )

  [4] => stdClass Object
    (
      [id] => 39
      [efniA] => Hvernig er hverfisskipulag unnið?
      [efniB] => Hverfisskipulagið er unnið í nánu samráði við íbúa og hagsmunaaðila. Í hverjum borgarhluta er hópur skipulagsráðgjafa sem leggur drög að framtíðarsýn fyrir hverfin og mótar tillögur að hverfisskipulagi. Þessi framtíðarsýn er síðna lög fyrir sýnihhópa úr hverfunum sem Gallup hefur haldið utan um en tilgangur þessar hópa er að fá fram viðhorft íbúa á frumstigi við helstu hugmyndum. Á svipuðum tíma fá krakkar í sjötta bekk hverfisskólanna að smíða módel af eigin skólahverfi og koma hugmyndum á framfæri um hvað gæti orðið betra í hverfunum. Þegar krakkarnir eru búnir að smíða módelin og rýnihópar hafa lokið störfum er boðað til íbúafunda í hverfunum. Þar eru hugmyndir skipulagsráðgjafa að hverfisskipulagi kynntar auk þess sem starfsfólk Reykjavíkurborgar er til skrafs og ráðagerða. Á þessum fundum geta íbúar gegið hugmyndum að úrbótum í hverfunum vægi. Á íbúafundunum er einnig stuðst við miðakerfi þar sem íbúar getið valið forskifaða miða um ákveið málefni eða skrifað niður eigin hugmyndir og sett á viðeigandi staði á módelin. Þetta geta til dæmis verið hugmyndir um hvar þeir sjá fyrir sér verslun, kaffihús, strætóstoppistöðvar eða hvaðeina annað. Allar hugmyndirnar sem koma fram eru skráðar í miðlægan gagnagrunn sem tekið er mið af þegar tillaga að Hverfisskipulag í hverfin verður mótuð. Íbúar gets síðan kynnt sér hugmyndirnar sem skráðar hafa verið í gagnagrunninn á hverfisskipulag.is þar sem sjá má niðurstöðurnar eftir hverfum og efnisflokkum. 
      [efniC] => 
      [classA] => 
      [classB] => 
      [classC] => 
      [sectionClass] => 
      [fyrir] => 
      [eftir] => 
      [sida] => spurningar
      [rodun] => 0
      [gerd] => spurning
      [slug] => hvernig-er-hverfisskipulag-unnid
      [enskaA] => How are neighbourhood plans created?
      [enskaB] => Neighbourhood plans are developed in close cooperation with residents and stakeholders. Each district has a team of planning specialists that presents ideas for a future vision of the neighbourhood and develops a proposal for a neighbourhood plan. This future vision is then presented to Gallup focus groups composed of residents from the neighbourhood. The purpose of these focus groups is to reveal residents’ opinion of the proposal in the early stages of the project. At the same time, year seven students from the neighbourhood’s schools are recruited into building a model of their neighbourhood and asked to present their ideas for possible improvements in the neighbourhood. Once the students have finished the model, and the focus groups have completed their work, a community meeting is held for neighbourhood residents. There, the planning specialists’ proposal is presented by city employees who can then answer residents’ questions and register their comments and suggestions. During these meetings, residents can rate the proposed improvements within the neighbourhood. The community meetings also offer a ticketing system where residents can let their views be known by placing tickets with pre-written statements on specific locations on the model, or by composing their own statements if necessary. These statements might for example include their suggestions for the placement of shops, coffeehouses, bus stops etc. All ideas presented during the meeting are entered into a centralised database and the resulting information is taken into account when the neighbourhood’s neighbourhood plan is developed. Afterwards, residents can familiarise themselves with the ideas registered in the database using the website hverfisskipulag.is, which categorises the results according to different topics and neighbourhoods.
      [enskaC] => 
      [updatedAt] => 
      [translatedAt] => 2019-10-24 11:34:12
      [translationPublishable] => 0
    )

  [5] => stdClass Object
    (
      [id] => 40
      [efniA] => Hvernig virkar hverfisskipulagið?
      [efniB] => Hverfisskipulagið er deilsiksipulag sem nær til heils hverfis og allrar skipulagsþátta sem taka þarf á innan hverfisins. Það leysir af hólmi eldri deiliskipulög sem sum hver eru orðið 60 ára gömul og lögnu úrelt.
Hverju hverfi er skipt upp í einingar sem kallaðar eru skilmálaeiningar. Skilmálaeinignar eru þyrping húsa, lóða og/eða borgarumhverfi á afmörkuðu landsvæði innan hverfis sem heyrir saman annað hvort af sögulegum, landfræðilegum, byggingartæknilegum og/ eða fagurfræðilegum ástæðum., sjá lykilhugtök hverfisskipulags.   
Skilmáleiningar innan hvers hverfis geta verið margar. Myndaðar eru sérstakar skilmálaeinigar um samstæðar íbúarhúsaeingar. Sérstakar skilmálaeiningar eru fyrir skóla og leikskóla, opin svæði og þjónustusvæði. Hverri skilmáleiningu er lýst og settir skilmála um helstu atriði s.s. starfsemi, byggignarmagn, lóðir, viðhald, tæknibúnað, byggðavernd (ef við á), meðhöndlun úrgangs/sorps, gróður, hljóvist og mengun, ljósvis, samgöngur osf.
      [efniC] => 
      [classA] => 
      [classB] => 
      [classC] => 
      [sectionClass] => 
      [fyrir] => 
      [eftir] => 
      [sida] => spurningar
      [rodun] => 0
      [gerd] => spurning
      [slug] => hvernig-virkar-hverfisskipulagid
      [enskaA] => How does a neighbourhood plan work?
      [enskaB] => A neighbourhood plan is a land-use plan that extends to an entire neighbourhood and all the relevant planning factors within that neighbourhood. The plan replaces older land-use plans, some of which are over 60 years old and quite out of date. Each neighbourhood is divided into units that are called planning units. Planning units are a number of houses, plots and/or urban environments that are located in designated areas within the neighbourhood and are grouped together due to their historical, geographical, architectural and/or aesthetic significance (see Neighbourhood Plan – Key Concepts). There can be a number of planning units within a single neighbourhood. Specific planning units are created for conjoined residential housing units. Schools and preschools, open spaces and service spaces also have specific planning units. Each planning unit is specified and provisions regarding key issues are presented; e.g. operations, construction volume, plots, maintenance, equipment, conservation (if applicable), waste/refuse management, plant life, noise and pollution reduction, lighting strategy, transportation etc.
      [enskaC] => 
      [updatedAt] => 
      [translatedAt] => 2019-10-24 11:34:42
      [translationPublishable] => 0
    )

  [6] => stdClass Object
    (
      [id] => 41
      [efniA] => Hvað eru leiðbeiningar hverfisskipulags ?
      [efniB] => Mikilvægur hluti af hverfisskipualginu eru leiðbeiningar en þær eru: Ýtarleg umfjöllun um hugtök og efnisatriði sem fjallað eru um í skipulagsskilmálum hverfiskipulags. Þeim er ætlað að miðla nánari útfærslu á skilmálum og stefnu borgaryfirvalda en líka að vera leiðbeinandi og fræðandi um einstakar útfærslur. Leiðbeiningar eru ekki tengdar einstökum skilmálaeiningum heldur eru þær algildar og ná til allrar hverfa. 
      [efniC] => 
      [classA] => 
      [classB] => 
      [classC] => 
      [sectionClass] => 
      [fyrir] => 
      [eftir] => 
      [sida] => spurningar
      [rodun] => 0
      [gerd] => spurning
      [slug] => hvad-eru-leidbeiningar-hverfisskipulags
      [enskaA] => 

What are the Neighbourhood Plan Guide Lines?

[enskaB] => The guide lines are an integral part of the neighbourhood plan. They offer a detailed account of the topics covered by the neighbourhood plan’s planning provisions and the terms used therein. They are meant to communicate the detailed execution of the city government’s provisions and policies while also providing instructions and information regarding specific issues. The guide lines do not apply to specific planning units. Rather, they are ubiquitous and extend to all neighbourhoods. [enskaC] => [updatedAt] => [translatedAt] => 2019-10-24 11:35:30 [translationPublishable] => 0 ) )