Hverfasjá hverfisskipulags

Hverfasjá verður opnuð þegar fyrsta hverfisskipulagið hefur verið samþykkt

Hverfasjá mun virka þannig að götuheiti og húsnúmer eru slegin inn. Þá birtast gildandi skipulagsskilmálar fyrir viðkomandi eign, ásamt leiðbeiningum um hvernig skuli bera sig að við að sækja um leyfi til breytinga og/eða úrbóta. Öll skipulagsgögn verða líka aðgengileg í Hverfasjánni.

Einfalt og læsilegt viðmót

Uppdráttur birtur í samhengi við greinargerð

Alltaf nýjasta útgáfan af skipulagsáætlun