Gamli Vesturbær 01 Örfirisey Nýi Vesturbær Skuggahverfi Skólavörðuholt 02 Kvosin Öskjuhlíð 03 Hlíðar Háteigshverfi Vogar Kleppsholt Laugarnes 04 Fossvogur Bústaðahverfi Leiti & Gerði 05 Háaleiti - Múlar Seljahverfi Neðra Breiðholt 06 Efra Breiðholt Norðlingaholt Selás Árbær Ártúnsholt 07 Borgir, Víkur, Staðir Rimahverfi Hamrar, Foldir, Hús 08 Bryggjuhverfi Úlfarsárdalur 09 Grafarholt Grundarhverfi 10

Vesturbær

Vesturbærinn er gamalgróið hverfi með sterka ímynd. Byggðin og opnu svæðin eru að mestu í föstum skorðum. Þó eru í hver nu nokkur svæði og reitir sem mögulegt er að endur skipuleggja og þróa. Á sumum þessara svæða eru miklir uppbyggingarmöguleikar, einkum á jaðarsvæðunum.

Miðbær

Í hverfisskipulagi verða þéttingarmöguleikar kannaðir frekar en í aðalskipulaginu er aðeins sett bindandi stefna fyrir reiti sem gera ráð fyrir fleiri en 50 almennum íbúðum eða sambærilegri uppbyggingu.

Hlíðar

Laugardalur

Háaleiti-Bústaðir

Breiðholt

Árbær

Hverfið afmarkast af Vesturlandsvegi til norðurs og Höfðabakka til austurs. Elliðaárdalurinn, Árbæjarsafn og byggðin við gömlu rafstöðina liggja að hverfinu að sunnan og vestan. Um er að ræða lágreista byggð, einnar til tveggja hæða sérbýlishús og allt að þriggja hæða fjölbýlishús en almennt er lágreistari byggð í jöðrunum. Við Rafstöðvarveg er byggð sérbýlishúsa frá fyrri tíð sem reis í tenglsum við orkuframleiðslu. Við Höfðabakka austast í hverfinu er athafnasvæði, tveggja hæða byggð, aðallega heildverslanir og skrifstofur, en engin nærþjónusta.

Grafarvogur

Grafarholt

Kjalarnes